Skráðu þig

Hjólreiðafélagið Tindur var stofnað í Febrúar 2011. Meginmarkmið er að efla hjólreiðar sem keppnisíþrótt og stuðla að aukinni uppbyggingu félagsins. Félagið skal leitast til að ná settum markmiðum með því að halda úti öflugu æfingastarfi og  hjólreiðakeppnum. Tindur er löglegt íþróttafélag undir ÍSÍ - allir eru velkomnir í félagið og eru æfingarnar opna öllum.

Æfingar eru eftirfarandi: Mánud. kl 18:30, Miðvikud. kl 20:00 og Sunnud. kl 10:00, alltaf frá N1 Fossvogi.

 

 

Crossbollinn 2.bikar: Ártúnsbrekka

10.11
2013
22:34

Crossbollinn 2.bikar: Ártúnsbrekka

Yesterday saw 2nd round of the Tindur Crossbollinn held on a new course at Ártúnsbrekka and it turned out to be a race to remember. All 34 competitors that had pre-entered turned up, and another 3 were added  on the day, making it the most popular cyclocross race held so far. Perhaps we were lucky with the weather; i'm not sure everyone would have been so enthusiastic braving todays storm!


Lesa meira


From the Track: Ingvar's Race

10.11
2013
21:00

From the Track: Ingvar's Race

Stærsta og flottasta cyclocrosskeppnin sem Tindur hefur haldið frá upphafi fór af stað í morgun með látum. 37 manns tóku þátt og þar af stærsti kvennaflokkur sem sést hefur í greininni.

Ég átti mjög góða keppni, en í fyrsta skipti í langann tíma var mættur maður sem getur veitt hverjum sem er í hjólreiðum á íslandi almennilega samkeppni, Hafsteinn Ægir Geirsson. Þetta breytti að sjálfsögðu öllu og var keppnin tekin ögn alvarlegar en vanalega, en það er svosem þannig að þegar á reynir er öllu gamani kastað út um gluggan og allt fókusað á að vera eins framarlega og mögulegt er.


Lesa meira


Ártúnsbrekkan CX - 34 skráðir! Best dressed prize........

8.11
2013
14:53

Ártúnsbrekkan CX - 34 skráðir! Best dressed prize........

The 2nd CX race of the series is taking place tomorrow at Ártúnsbrekka - 34 have entered so far, making this the largest 'cross race run so far! Race starts at kl.11, and sign on is being hosted in the reception area of Bootcamp, who have also offered use of their showers after the race. So massive thanks to Bootcamp!


Lesa meira


Lokahóf Tinds

30.10
2013
01:08

Lokahóf Tinds

Lokahóf Tinds verður haldið þann 16. Nóvember klukkan 20:00 í Gym & Tonic salnum á KEX Hostel.

Við vonumst að sem flestir meðlimir Tinds sjái sér fært að mæta og fagna ný liðnu frábæru hjóla tímabili, skiptumst á sögum og plönum næsta tímabil!


Lesa meira


Aðalfundur Hjólreiðanefndar ÍSÍ

22.10
2013
00:16

Aðalfundur Hjólreiðanefndar ÍSÍ

Þann 5. Nóvember, kl 20:00, verður aðalfundur Hjólreiðanefndar ÍSÍ haldinn.

Fundurinn er haldinn í sal ÍSÍ, Engjavegi 6.


Lesa meira


Æfingar veturinn 2013-2014

7.10
2013
22:50

Æfingar veturinn 2013-2014

Æfingar eru hafnar aftur eftir frí yfir sumartímann. Við gerðum nokkrar breytingar sem gerir æfingarnar vonandi aðgengilegri fyrir sem flesta.


Lesa meira


Keppnisdagatal 2014

7.10
2013
16:16

Keppnisdagatal 2014

Fyrstu drög að keppnisdagatali Tinds 2014 eru ljós, athugið að ekki er búið að ganga frá fjallbrunskeppnunum en við vonumst til að geta kynnt þær von bráðar.


Lesa meira


Framkvæmdanefnd Tinds

5.10
2013
12:58

Framkvæmdanefnd Tinds

Framkvæmdanefnd Tinds var stofnuð formlega á aðalfundi Tinds 30. september síðastliðinni. Megin hlutverk nefndarinn verður að útfæra keppnir á vegum Tinds.


Lesa meira


Takk fyrir okkur!

3.10
2013
13:41

Takk fyrir okkur!

Ingvar og Torfi dróu sig útúr stjórn Tinds á aðalfundi síðastliðin mánudag. Þeir voru báðir hluti af stofnun Tinds og hafa lagt mikinn tíma og kraft í uppbyggingu félagsins frá stofnun.

Við viljum þakka þeim kærlega fyrir frábær störf og gott samstarf. Torfi verður í framkvæmdanefnd félagsins og verður til taks þegar að keppnishaldi kemur. Ingvar verður áfram til taks fyrir vefsíðu félagsins ásamt vonandi fleiru í framtíðinni.


Lesa meira


Ný stjórn og niðurstöður aðalfundar

2.10
2013
13:45

Ný stjórn og niðurstöður aðalfundar

Aðalfundur Tinds 2013 var haldinn á KEX Hostel þann 30. September síðastliðinn. Ágætis mæting var hjá félagsmönnum sem gerði fundinn skemmtilegan og lærdómsríkan.


Lesa meira