Skráðu þig

Hjólreiðafélagið Tindur var stofnað í Febrúar 2011. Meginmarkmið er að efla hjólreiðar sem keppnisíþrótt og stuðla að aukinni uppbyggingu félagsins. Félagið skal leitast til að ná settum markmiðum með því að halda úti öflugu æfingastarfi og  hjólreiðakeppnum. Tindur er löglegt íþróttafélag undir ÍSÍ - allir eru velkomnir í félagið og eru æfingarnar opna öllum.

Æfingar eru eftirfarandi: Mánud. kl 18:30, Miðvikud. kl 20:00 og Sunnud. kl 10:00, alltaf frá N1 Fossvogi.

 

 

Gullhelgi Tinds

19.08
2013
00:42

Gullhelgi Tinds

Góð keppnishelgi er að baki, og má vægast sagt segja að Tindsfólkið hafi staðið sig yfirburðavel í bæði Íslandsmeistaramótinu í fjallahjólreiðum og Gullhringnum, en sigurvegarar í báðum keppnum koma frá Tind


Lesa meira


Hafsteinn og Birna: Íslandsmeistarar í TT 2013

10.08
2013
20:36

Hafsteinn og Birna: Íslandsmeistarar í TT 2013

Tindur og 3SH áttu góðann dag á Íslandsmeistaramótinu í tímatöku í dag. Keppt var á 20km braut á Krísuvíkurveginum, en keppnin var einnig hluti af bikarmótaröðinni í tímatöku.


Lesa meira


Fjallabrun Vífilstaðahlíð 2013

1.07
2013
02:31

Fjallabrun Vífilstaðahlíð 2013

Nú er fyrsta mótið í fjallabruni laugardaginn 6.júlí kl 14:00. Þetta mót fer fram í Vífilstaðahlíð sem er án efa mest hjólaða fjallabrunsbrautin á landinu. Búið er að laga brautina aðeins fyrir sumarið og er hún í góðu standi


Lesa meira


Fjarðarspretturinn og Pumptrack Hátíð

27.05
2013
23:36

Fjarðarspretturinn og Pumptrack Hátíð

Næsta helgi verður sannkölluð hátíð! Laugardaginn 1. Júní kl 16:00 halda snillingarnir í Bjarti Fjarðarsprettinn og Sunnudaginn 2. Júní kl 14:00 verður Pumptrack opnunarhátíð í Öskjuhlíðinni.


Lesa meira


Góða Ferð!

26.05
2013
04:23

Góða Ferð!

Við viljum óska hjólreiðamönnunum okkar, sem eru nú á leiðinni til Lúxemborg til að taka keppa fyrir hönd Íslands á Smáþjóðaleikunum, góðarar ferðar og góðs gengis!


Lesa meira


Heiðmörk 6 Úrslit

24.05
2013
15:11

Heiðmörk 6 Úrslit

Úrslitin eru hér, loksins! 

Afsakið hvað þetta tók langan tíma, en við stefnum að því að nota rafrænt kerfi næst.


Lesa meira


Styttist í 6 tímana

17.05
2013
14:21

Styttist í 6 tímana

Nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig í eina skemmtilegustu keppni sumarsins!

Skráning í Heiðmörk 6 hefur verið framlengd til 17:00 á morgun, laugardaginn 18.maí.

Skráning er á Hjólamót: http://hjolamot.is/keppnir/15

Smellið áfram fyrir meiri upplýsingar...


Lesa meira


Breytingar á keppnum i fjallabruni sumarið 2013.

14.05
2013
19:27

Breytingar á keppnum i fjallabruni sumarið 2013.

Keppnir í fjallabruni sumarið 2013:

-          6.júlí. Vífilstaðahlíð

-          11.ágúst. Skálafell


Lesa meira


Tindur rúllar upp Orbea Reykjanesmótinu

30.04
2013
23:34

Tindur rúllar upp Orbea Reykjanesmótinu

Orbea Reykjanesmótið markaði upphaf keppnistímabilsins í ár, mótið heppnaðist mjög vel og viljum við byrja á að þakka mótshöldurum fyrir góðan dag!


Lesa meira


Heiðmörk 6

21.04
2013
18:59

Heiðmörk 6

Tindur heldur úthaldskeppni á fjallahjólum í Heiðmörk 19. Maí næst komandi, Heiðmörk 6. Úthaldskeppnir á fjallahjólum hafa ekki verið þekktar hérlendis á meðan þær njóta mikilla vinsælda annarstaðar í heiminum. 

Keppnin stendur yfir í sex klukkutíma og geta keppendur keppt sem einstaklingar eða sem lið þar sem liðsmenn skiptast á að hjóla og ætti því keppnin að vera aðgengileg öllum.


Lesa meira