Skráðu þig

Hjólreiðafélagið Tindur var stofnað í Febrúar 2011. Meginmarkmið er að efla hjólreiðar sem keppnisíþrótt og stuðla að aukinni uppbyggingu félagsins. Félagið skal leitast til að ná settum markmiðum með því að halda úti öflugu æfingastarfi og  hjólreiðakeppnum. Tindur er löglegt íþróttafélag undir ÍSÍ - allir eru velkomnir í félagið og eru æfingarnar opna öllum.

Æfingar eru eftirfarandi: Mánud. kl 18:30, Miðvikud. kl 20:00 og Sunnud. kl 10:00, alltaf frá N1 Fossvogi.

 

 

Tindur Samhjól 2013, Kría

7.04
2013
23:29

Tindur Samhjól 2013, Kría

A big thankyou to everyone that turned up today for the last “Winter” samhjól at Kría, held by Tindur. The next samhjól will be the traditional HFR organised ride on the first day of summer, 25th April. Photo's from the day can be seen here:

Tindur Samhjól 2013, Kría

Next weekend Tindur will be holding the last cyclocross race of the season.......


Lesa meira


6.bikar í cyclocrossmótaröð Tinds

2.04
2013
17:08

6.bikar í cyclocrossmótaröð Tinds

Þá er komið að síðustu keppninni í cyclocrossmótaröð Tinds! Spennan er búin að vera mikil í vetur, og fólk hefur haft gaman af því að hittast og keppa í snjó, klaka og kulda, eins og sönnum hjólreiðamönnum sæmir.


Lesa meira


Race Report: Tindur CX 5.bikar, Mosfellsbær 9/3/13

18.03
2013
22:51

Race Report: Tindur CX 5.bikar, Mosfellsbær 9/3/13

A heavy snow fall early in the week preceeding the race led to fears that the race would be abandoned or postponed A quick dismissal follwed - aside from the quick disappearance of (most) snow, if there was one thing we learnt from last year it was that you can hold a full cyclocross race whatever the conditions. And so it went, a full 20 competitors, including 5 in the womens race, lined up for the start of another 45 minutes of scrambling up hills, running through frozen snow and the odd bit of cycling.


Lesa meira


Cyclocross í Mosfellsbæ, 9. Mars

8.03
2013
13:11

Cyclocross í Mosfellsbæ, 9. Mars

Næsta laugardag, 9. Mars, heldur Tindur fjórða Cyclocross mót vetrarins, í þetta sinn er haldið aftur í Mosfellsbæ, keppt verður í endurbættri braut frá því síðast.


Lesa meira


Samhjól Ægis

25.02
2013
18:20

Samhjól Ægis

Þá er komið að næsta Samhjóli, en það verður haldið sunnudaginn 3.mars undir stjórn Ægis. 

Mæting er í hjólreiðaverslunina TRI, Suðurlandsbraut 32 kl 10:00


Lesa meira


Hóprúntar og næsta Samhjól

31.01
2013
01:40

Hóprúntar og næsta Samhjól

Frá og með daginum í dag ætlum við að hætta að kalla mánudags og miðvikudags hjólatúrana okkar æfingar og kalla þá hóprúnta.


Lesa meira


Race Report: RIG Uphill Duel

29.01
2013
00:00

Race Report: RIG Uphill Duel

Another new race format made it’s first appearance last week; the uphill sprint duel, which took place last Friday, and it by the looks of the spectator turnout, it was eagerly anticipated. By the time I got there the fireworks had started, and the first round was over - no upsets had been recorded and all the favorites were still in the game;


Lesa meira


Uphill Duel

20.01
2013
20:36

Uphill Duel

HFR stendur fyrir áhugaverðri og spennandi keppni næstkomandi föstudag, 25. Janúar, kl 19:00 en þá verður keppt í Uphill Duel.


Lesa meira


Race Report: Breiðholt CX, round 4

13.01
2013
13:44

Race Report: Breiðholt CX, round 4

Kicking off the new year we returned to Breiðholt for the 4th round of this winters Tindur CX series. Mild temperatures all week had thawed the skating rink conditions of last weekends reconnaissance, and by Thursdays course check it was looking distinctly more likely that the race would be muddy. Very muddy. My first impressions on on Saturday were that the overnight frost would temper the mud, but then I had the misfortune of not marking the entire course.........


Lesa meira


Drulluveisla!

10.01
2013
00:00

Drulluveisla!

Þökk sé óvenju hlýju veðurfari síðustu vikuna er okkur ánægja að greina frá því að cyclocross brautin í Breiðholti er algjörlega laus við klaka og snjó.

Og okkur til mikillar ánægju hafa leysingarnar skapað keppnis drullu aðstæður og má því búast við spennandi og viðburðaríkri keppni þar sem allt getur gerst.

Svona aðstæður skapa einstaklega áhugaverða keppni fyrir áhorfendur og því hvetjum við alla til að mæta og hvetja keppendur áfram.


Lesa meira