Skráðu þig

Hjólreiðafélagið Tindur var stofnað í Febrúar 2011. Meginmarkmið er að efla hjólreiðar sem keppnisíþrótt og stuðla að aukinni uppbyggingu félagsins. Félagið skal leitast til að ná settum markmiðum með því að halda úti öflugu æfingastarfi og  hjólreiðakeppnum. Tindur er löglegt íþróttafélag undir ÍSÍ - allir eru velkomnir í félagið og eru æfingarnar opna öllum.

Æfingar eru eftirfarandi: Mánud. kl 18:30, Miðvikud. kl 20:00 og Sunnud. kl 10:00, alltaf frá N1 Fossvogi.

 

 

Tindur CX Series Winter 2012/13

12.07
2012
00:00

Tindur CX Series Winter 2012/13

I know its only July, but I'm sure this is the news you've been waiting for: the provisional dates for the Tindur CX Series 2012/13! This year we shall be running a full series of 6 dates........


Lesa meira


Skálafell Bike Park - Breyttar dagsetingar

2.07
2012
18:40

Skálafell Bike Park - Breyttar dagsetingar

Í ljósi opnunardags Skálafell Bike Park riðlast næstu mót í fjallabruni.

Mikilvægt að fjölmenna í Skálafell Bike park !!!


Lesa meira


Tour de Hvolsvöllur

2.07
2012
01:48

Tour de Hvolsvöllur

Þá fer að koma að hinni árlegu keppni frá Reykjavík til Hvolsvalla


Lesa meira


Tindur keppir í WOW cyclothon

18.06
2012
20:14

Tindur keppir í WOW cyclothon

Á morgun, þriðjudaginn 19.júní fer fram stórkeppnin WOW cyclothon, en 13 lið, sem samanstanda af 4 hjólurum, munu keppast við að fara hringinn í kring um landið á sem styðstum tíma.


Lesa meira


Race Report: Vífilstaðahlíð

18.06
2012
00:00

Race Report: Vífilstaðahlíð

Photo: Asgeir Jónasson, used by kind permission

The continuing run of fantastic weather made for ultra dry conditions in Saturdays 2 round of the DH series, held on the Vífilstaðahlíð course, and though I suspect most competitors had been hoping for at least a little rain prior to the start, no one was complaining. 


Lesa meira


Fjallabrunmót í Vífilstaðahlíð

11.06
2012
13:16

Fjallabrunmót í Vífilstaðahlíð

Nú er rétt tæp vika í annað fjallabrunsmót ársins. Skráning er komin upp fyrir keppnina í Vfílistaðahlíð, og fastar æfingar komnar í gang. Smellið á "Lesa meira" fyrir nánari upplýsingar.


Lesa meira


Tæknilegt fjallahjólamót í Öskjuhlíð

23.05
2012
14:49

Tæknilegt fjallahjólamót í Öskjuhlíð

Þá fer loksins að líða að fyrsta fjallahjólamóti Tinds, og vægast sagt óhefðbundnu móti, en brautin er með tæknilegra og grófara sniði en aðrar Íslenskar fjallahjólabrautir.


Lesa meira


Fjallabrunmót í Öskjuhlíð - Úrslit

23.05
2012
14:46

Fjallabrunmót í Öskjuhlíð - Úrslit

Þá er fyrsta brunmót ársins afstaðið, og var það haldið í Öskjuhlíð. Eftir einhverja tæknilega örðuleika og mikla þolinmæði keppenda eru úrslit út keppninni nú loksins komin á netið.


Lesa meira


Fyrsta fjallabrunsmót ársins

13.05
2012
00:18

Fyrsta fjallabrunsmót ársins

Nú er aðeins vika í fyrsta fjallabrunsmót ársins, og menn eru farnir að tína fram brunhjólin og byrjaðir að æfa sig. Skráning er komin upp fyrir keppnina í Öskjuhlíð, og fastar æfingar komnar í gang. Smellið á "Lesa meira" fyrir nánari upplýsingar.


Lesa meira


Frábært kvöld fyrir Tind

11.05
2012
14:45

Frábært kvöld fyrir Tind

Í gærkvöldi, þann 10.maí 2012 átti Tindur vægast sagt frábært kvöld, en liðsmenn okkar nældu sér í tvö gull og tvö silfur í Criterium keppni HFR í Hafnarfirði


Lesa meira