Skráðu þig

Hjólreiðafélagið Tindur var stofnað í Febrúar 2011. Meginmarkmið er að efla hjólreiðar sem keppnisíþrótt og stuðla að aukinni uppbyggingu félagsins. Félagið skal leitast til að ná settum markmiðum með því að halda úti öflugu æfingastarfi og  hjólreiðakeppnum. Tindur er löglegt íþróttafélag undir ÍSÍ - allir eru velkomnir í félagið og eru æfingarnar opna öllum.

Æfingar eru eftirfarandi: Mánud. kl 18:30, Miðvikud. kl 20:00 og Sunnud. kl 10:00, alltaf frá N1 Fossvogi.

 

 

Kynning á reglum og landsliðsvali hjólreiðanefndar ÍSÍ

12.04
2012
00:07

Kynning á reglum og landsliðsvali hjólreiðanefndar ÍSÍ

 

Hjólreiðanefnd ÍSÍ boðar til fundar þriðjudaginn 17. apríl kl. 20:30 í sal-C í húsakynnum ÍSÍ í Laugardal.


Lesa meira


Hjólreiðahelgi Tinds, CX keppni og Samhjól

23.03
2012
03:42

Hjólreiðahelgi Tinds, CX keppni og Samhjól

Þá fer að koma að sannkallaðri hjólreiðahelgi, en helgina 31.mars - 1.apríl mun Tindur standa fyrir Cyclocross keppni, og Samhjóli.


Lesa meira


Tindur CX, round 2, Mosfellsbær

17.03
2012
16:21

Tindur CX, round 2, Mosfellsbær

Given that it had been snowing on and off all week, come race day, it came as no great surprise that the conditions at Stekkaflöt Park were not exactly ideal for racing, even if it was a cyclo-cross race. However the show must go on, so Emil and I dutifully turned up to survey the scene. To someone who had intended to come for a good workout in their new snowshoes the 15cm of fresh, untrodden snow, would have been a dream come true, less so for those that intended to plough through it on a bike. 


Lesa meira


Mosfellsbær CX, Stekkjarflöt, 10 Mars

4.03
2012
00:00

Mosfellsbær CX, Stekkjarflöt, 10 Mars

Time flies; the darkness has lifted, the sun is appearing and there's only one snow storm a week. Time for the second installment of the Tindur CX series, this time to be held on another untried course, this time in Mosfellsbær . I was worried that this time the course would be too easy, but on the trial run I was proved horribly mistaken. Ever raced along a sandy horse track? No? Well now's your chance - we have everything - tarmac, horse track, single track path, muddy banks to run up, bridges to cross, loose decents, and grass, and its only a 1km lap.


Lesa meira


Myndband frá CX keppninni

15.02
2012
03:48

Myndband frá CX keppninni

Kíkið á þetta fína myndband frá síðustu helgi! :)

(smella þarf á "Lesa meira" til að sjá myndbandið)


Lesa meira


Tindur CX, Breiðholt

13.02
2012
00:00

Tindur CX, Breiðholt

And so it came to pass that the first official cyclo cross race was held this last Saturday 11th February. A fortunate fall of snow overnight, and a crisp, still day made for perfect conditions. Having not been sure as to whether anyone would turn up at all, we were pleasantly surprised with both the number of riders and the number of bemused onlookers that turned up for the ensuing spectacle.


Lesa meira


Ice, Mud, Pain

10.02
2012
00:00

Ice, Mud, Pain

 

This is a gentle reminder of the fantastic opportunity to get wet and muddy in a field at the inaugural Tindur Cyclocross race tomorrow, taking place at the Brieðholt "ski area", next to Sorpa. The race starts at 11, (read more for link to course) and will be 45min in duration or however long it takes Haffi or Ingvar to lap everyone, whichever comes first. The forecast is bleak, so I have no qualms in promising ice, mud, pain, bog, in addition to obstacles and beer; all the essential components of a cross race. Hope to see you there - it'll be "fun"


Lesa meira


Cyclocross keppnir!

1.02
2012
08:04

Cyclocross keppnir!

 

Kæru vinir, það er komið að því að halda cyclocross (CX) keppni á Íslandi!

Þetta hefur ekki verið gert að mér vitandi þannig að þetta ætti að vera spennandi fyrir alla, sér í lagi fyrir þá sem hafa eignast CX hjól, en fjölgun þeirra hjóla hefur tekið stökk undanfarin ár.


Lesa meira


Hjólreiðadagskráin 2012

30.01
2012
15:16

Hjólreiðadagskráin 2012

 

Þá er dagskráin fyrir hjólreiðasumarið 2012 loksins tilbúin!


Lesa meira


Nýjungar á vefsíðunni

30.01
2012
02:26

Nú hefur stillingasíðan fyrir notendur verið stórlega endurbætt, og geta nú allir breytt þeim upplýsingum sem vert er að breyta, eins og td heimilisfangi og símanúmerum, auk þess að skipta um notendamynd.


Lesa meira