Skráðu þig

Hjólreiðafélagið Tindur var stofnað í Febrúar 2011. Meginmarkmið er að efla hjólreiðar sem keppnisíþrótt og stuðla að aukinni uppbyggingu félagsins. Félagið skal leitast til að ná settum markmiðum með því að halda úti öflugu æfingastarfi og  hjólreiðakeppnum. Tindur er löglegt íþróttafélag undir ÍSÍ - allir eru velkomnir í félagið og eru æfingarnar opna öllum.

Æfingar eru eftirfarandi: Mánud. kl 18:30, Miðvikud. kl 20:00 og Sunnud. kl 10:00, alltaf frá N1 Fossvogi.

 

 

Opið fyrir skráningar í félagið

26.01
2012
12:24

Opið fyrir skráningar í félagið

 

Jæja kæru vinir!

Þá hefur margra daga vinnu lokið og afraksturinn er glænýtt og flott skráningakerfi. Núna geta áhugasamir hjólarar skráð sig í félagið með því að notast við hlekkinn hér til hliðar.


Lesa meira


Nýr vefur

23.01
2012
14:47

Nýr vefur

 

Jæja þá er ný og endurbætt útgáfa af vef Tinds komin í loftið.

Vefurinn hefur fengið andlitslyftingu og er smíðaður í nýju kerfi, sem gerir uppfærslur og viðbætur einfaldari og fljótlegri.


Lesa meira


5.bikar í fjallabruni

29.08
2011
05:16

5.bikar í fjallabruni

Þá er komið að fimmt og jafnframt síðasta bikarmóti sumarsins. 
Mótið er að þessu sinni haldið á besta hjóla svæði okkar Íslendinga, Skálafelli.
Þetta er bikarmót og telur því til stiga í bikarmeistaranum en nú er keppni orðinn ansi hörð á milli manna. 
Að keppni lokinni verða svo bikarmeistara sumarsins krýndir með tilheyrandi húllumhæ.


Lesa meira


Breyting á dagsetningu

22.08
2011
05:19

Breyting á dagsetningu

 

Til að nýta hjólasvæðið í Skálafelli betur hefur stjórn Tinds ákveðið að færa keppnina sem átti að halda á laugardaginn 27.ágúst, yfir á sunnudaginn 28.ágúst.


Lesa meira


Staðan eftir 4 mót

14.08
2011
10:22

Staðan eftir 4 mót

Staðan eftir 4 mót. Eitt mót er eftir, og það lítur út fyrir að mikil barátta verði um efstu sætin í opna flokknum og yngri flokknum! Síðasta keppnin í mótaröðinni er í Skálafelli eftir 2 vikur, hverjum alla til að mæta og gera þetta að góðri keppni! Skálafellið er mjög gott fyrir hardtail hjól þannig að það er um að gera fyrir nokkra snjalla að krækja sér í góð stig í hardtail flokknum!


Lesa meira


Fjallabrun í Vífilstaðahlíð

30.11
-1
00:00

Fjallabrun í Vífilstaðahlíð

Nú er fyrsta mótið í fjallabruni laugardaginn 6.júlí kl 14:00. Þetta mót fer fram í Vífilstaðahlíð sem er án efa mest hjólaða fjallabrunsbrautin á landinu. Búið er að laga brautina aðeins fyrir sumarið og er hún í góðu standi.


Lesa meira


Fjallabrun í Vífilstaðahlíð

30.11
-1
00:00

Nú er fyrsta mótið í fjallabruni laugardaginn 6.júlí kl 14:00. Þetta mót fer fram í Vífilstaðahlíð sem er án efa mest hjólaða fjallabrunsbrautin á landinu. Búið er að laga brautina aðeins fyrir sumarið og er hún í góðu standi.


Lesa meira