Skráðu þig

Breyting á dagsetningu

22.08
2011
05:19

Breyting á dagsetningu

 

Til að nýta hjólasvæðið í Skálafelli betur hefur stjórn Tinds ákveðið að færa keppnina sem átti að halda á laugardaginn 27.ágúst, yfir á sunnudaginn 28.ágúst.

Við vonum að þetta valdi engum óþægindum, en þetta er einungis gert til að nýta svæðið og gefa keppendum tækifæri til að æfa meira.

Ingvar Ómarsson