Skráðu þig

Gran Fondo 3 áskorunin á Strava

6.04
2014
01:02

Gran Fondo 3 áskorunin á Strava

Í mars síðastliðnum setti Strava af stað áskorunina Gran Fondo 3 um að hjóla 100 mílur (160,9 km). Það er því ánægjulegt að alls tókst  9 Íslendingum að klára áskorunina og 6 þeirra eru meðlimir í Tindi. Þeir Tinds menn sem kláruðu voru hetjurnar Siggi Marteinsson, Bjarki Rúnarsson, Haukur Magnússon, Róbert Lee Tómasson, Georg Vilhálmsson og Óskar Ómarsson. Að auki kláruðu einnig Viðar Þorsteinsson, Haraldur Guðjónsson og Pétur Einarsson. Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn og hvetjum enn fleiri til að taka þátt í þessum skemmtilegu áskorunum á Strava. Nú í apríl er áskorunin Gran Fondo 4 og þar ætla þáttakendur að hjóla 130 km í einni ferð. Góða ferð!

.

Óskar Ómarsson
Síðast breytt þann 28. apríl 2014 kl: 11:18 af Óskar Ómarsson