Skráðu þig

Keppnisdagatal 2014

7.10
2013
16:16

Keppnisdagatal 2014

Fyrstu drög að keppnisdagatali Tinds 2014 eru ljós, athugið að ekki er búið að ganga frá fjallbrunskeppnunum en við vonumst til að geta kynnt þær von bráðar.

 • XC - Öskjuhlíð, 8. Maí
 • RR - Tindur RR, 31. Maí
 • RR - Kexreið, 14. Júní
 • XC - Tindur 6/12, 12. - 13. Júlí
 • RR - Evening Crit, 30. Júlí
 • RR - Hillclimb, 31. Ágúst

Athugið að þetta eru aðeins fyrstu drög að keppnum sem Tindur heldur á næsta tímabili. Nöfn og dagsetningar keppna gætu breyst.

Minnum einnig á bikarmótaröðina Crossbollinn veturinn 2013-2014.

 • Mosfellsbær - 12. Október
 • Ártúnsbrekka - 9. Nóvember
 • “Óákveðið” - 14. Desember
 • Mosfellsbær - 11. Janúar
 • Ártúnsbrekka - 8. Mars
 • “Óákveðið - 12. Apríl
Óskar Ómarsson
Síðast breytt þann 7. október 2013 kl: 16:58 af Óskar Ómarsson