Skráðu þig

Opið fyrir skráningar í félagið

26.01
2012
12:24

Opið fyrir skráningar í félagið

 

Jæja kæru vinir!

Þá hefur margra daga vinnu lokið og afraksturinn er glænýtt og flott skráningakerfi. Núna geta áhugasamir hjólarar skráð sig í félagið með því að notast við hlekkinn hér til hliðar.

Innskráðir félagar geta eins og er aðeins skrifað ummæli við bloggfærslur, en í framtíðinni munu aðeins meðlimir geta skráð sig í keppnir, og skoðað leynilegar upplýsingar ;)

Endilega skellið á mig tölvupósti ef eitthvað klikkar, netfangið er ingvar@tindur.org

Ingvar Ómarsson