Skráðu þig

Staðan eftir 4 mót

14.08
2011
10:22

Staðan eftir 4 mót

Staðan eftir 4 mót. Eitt mót er eftir, og það lítur út fyrir að mikil barátta verði um efstu sætin í opna flokknum og yngri flokknum! Síðasta keppnin í mótaröðinni er í Skálafelli eftir 2 vikur, hverjum alla til að mæta og gera þetta að góðri keppni! Skálafellið er mjög gott fyrir hardtail hjól þannig að það er um að gera fyrir nokkra snjalla að krækja sér í góð stig í hardtail flokknum!

   

Ingvar Ómarsson