Skráðu þig

TOUR OF REYKJAVÍK

20.07
2016
15:08

TOUR OF REYKJAVÍK

TOUR OF REYKJAVÍK

Ein flottasta keppni ársins verður 11 september þegar í fyrsta skiptið verður hjólað á lokuðum götum í götuhjólamóti í miðborg Reykjavíkur.

 

Tour of Reykjavík er sannkölluð fjölskyldukeppni þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 

Lilja Birgisdóttir
Síðast breytt þann 20. júlí 2016 kl: 15:09 af Lilja Birgisdóttir