Skráðu þig

Fjallabrun - Downhillbrautin í Öskjuhlíð - 28. maí 2011 kl: 14:00

Tegund/mótaröð

Fjallabrun

Downhillmótaröð Tinds 2011

1. bikar

Dagsetningar

Start: 28. maí 2011 kl: 14:00

Skráning hefst: 15. maí 2011 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 27. maí 2011 kl: 23:00

Braut og vegalengdir

Downhillbrautin í Öskjuhlíð

Lengd brautar:

Búnaður

Skylduhlífðarbúnaður keppenda er lokaður hjálmur, hnéhlífar, legghlífar, olnbogahlífar og brynja.

Að sjálfsögðu verður hjólið að vera í toppstandi.

Flokkar

Eldri flokkur (18+)

Yngri flokkur (1-17)

Hardtail

Skráning og keppnisgjald

Í netskráningu: 1500 kr.-

Á keppnisdag: 2500 kr.-

Keppni er lokið

Æfingar og brautarskoðanir

Æfingar verða haldnar í brautinni á þriðjudags, miðvikudags og fimmtudagskvöldin fyrir keppnina og hefjast þær klukkan 18:30. Allir að mæta!

Skráðir keppendur

Árni Ólafur Árnason HFR Hardtail
Ingvar Ómarsson Tindur Eldri flokkur (18+)
Helgi Berg Friðþjófsson HFR Eldri flokkur (18+)
Grétar Ólafsson Tindur Eldri flokkur (18+)
Bjarki Bjarnason     HFR Eldri flokkur (18+)
Alexander Tausen Tryggvason     Tindur Eldri flokkur (18+)
Andri Dagur Sævarsson     Tindur Hardtail
Páll Guðni Guðmundsson Tindur Eldri flokkur (18+)
Torfi Kristbergsson Tindur Eldri flokkur (18+)
Anton Örn Arnarson     Tindur Hardtail
Baldvin Páll Pétursson Tindur Yngri flokkur (1-17)
Eyþór Mar Skúlason Tindur Eldri flokkur (18+)
Steini Sævar Sævarsson Tindur Eldri flokkur (18+)
Rúnar Theodórsson HFR Eldri flokkur (18+)
Davíð Óskar Davíðsson Tindur Eldri flokkur (18+)
Finnbjörn Már Þorsteinsson Tindur Yngri flokkur (1-17)
Arnaldur Gylfason Hjólamenn Hardtail
Arnar Gunnarsson Tindur Eldri flokkur (18+)
Theodór Óli Davíðsson Tindur Hardtail
Aron Snorri Davíðsson Tindur Yngri flokkur (1-17)
Gunnar Agnarsson Tindur Hardtail
Ingólfur Árnason Tindur Yngri flokkur (1-17)